Rússalánið

Sko Gísli Marteinn, ástæðan fyrir því að svonefnt rússalán er upp á borðinu er sú að vinir þínir og frjálshyggjuleiðtogar vildu ekki lána okkur dollara eða evrur !!

Auðvitað vilja Rússar fá sem mest út úr láninu ,það vilja það allir sem lána pening og oftast er það kallað VEXTIR.

Vona að þú sért ekki svo barnalegur að halda að Rússar vilji fá aðstöðu á Keflavíkurflugvelli, held að þeir geri sér alveg grein fyrir að NATO þjóð láni þeim ekki land undir flugvöll.

Kannski vilja þeir eiga við okkur betri samskipti í sambandi við olíu og gasvinnslu á norður Atlandshafi og ætli við gætum fengið mikið betri bandamenn í það verk ??

Viltu ekki bara vera út í Englandi að stjórna RVK og þiggja fyrir það vænar fúlgur fjár ??

Kveðja  


mbl.is Gísli Marteinn: Vill frekari skýringar á Rússaláni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lífið og tilveran

En finnst þér ekkert leiðinlegt að hann sé farinn að fá miklu minna fyrir ISK þarna úti? Ég vorkenni honum hrikalega því ég veit hvernig það er að vera fátækur námsmaður í útlöndum...ohh..var búin að gleyma að hann væri að fá laun frá okkur á meðan.....damm....hehe...tek allt til baka;) Nú er um að gera að horfa jákvæðum augum á framhaldið og vona að við sleppum sem flest frá öllu þessu rugli sem best!

Lífið og tilveran, 12.10.2008 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband