Tréklossar og túlipanar

Já,ég skrapp til lands tréklossa og tulipana í miđri kreppunni :)

Fékk í haust ţá spurningu hvort ég vildi ekki koma međ til Hollands í örfá daga svona til halds og trausts og ţađ var fljótsvarađ ađ ég ar til í ţađ og ferđin var sem sé um helgina og gekk vel í alla stađi  :)

En mikiđ gerir mađur nú lítiđ af sér í útlandinu ţessa dagana !! Óhćtt ađ segja ađ mađur fái lítiđ fyrir krónuna ţessa dagana ţegar mađur ţarf ađ borga ca 170 kr fyrir Evruna ...

En ferđin var góđ og alveg er ég pottţéttur á ađ ég og ferđafélaginn höfum frekar styrkt böndin en hitt ţessa daga :)

Núna er ţađ svo hiđ hversdagslega líf međ smá jólaundirbúningi framundan og í fyrsta sinn í mörg finn ég fyrir tilhlökkun vegna jólanna  :)

Vantar svo ađ einhver sparki í mig og drusli mér upp á fjall ţví ţađ er til háborinnar skammar hvađ ég er latur viđ ađ drusla mér af stađ í fjallaferđir ,lćt duga ađ hjóla og labba innanbćjar sem er engan veginn eins og góđ fjallganga !!! 

En ţetta kemur vonandi međ vetrinum, snjónum og hćkkandi sól eftir áramót :) 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband