31.5.2008 | 08:29
Ástin er
Ástin er diskó ,lífiđ er pönk ..
Sá ţennan skemmtilega söngleik í Ţjóđleikhúsinu í gćr og skemmti mér konunglega ,mćli međ ađ fólk á mínum aldri kíki á ţetta ,streymdu fram hjá manni minningar um félagsmiđstöđina Bústađi ,tónleika í Hafnarbíó og Gamla Bíó (Óperunni) ....hermannastígvél ,Sigga Pönk ,klíkurnar úr Réttó ...bara gaman .
Fannst sem sé pönk partur verksins miklu mun skemmtilegri en diskótakturinn ....en ţađ er kannski af ţví ađ manni fannst diskóiđ hallćrislegt en pönkiđ og nýbylgjan töff
ţiđ munuđ öll........... ţiđ munuđ öll........ deyja ....... hver man ekki eftir ţessu ??
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.