Sæll og glaður

Enn og aftur átti ég frábært kvöld með vinum .

Get eiginlega ekki lýst því öðruvísi en yndislega frábæru ......margar myndir ...og fullt af vinum ......Ölstofan og ennþá fullt af vinum ....Thorvaldsen og þar var líka fullt af vinum ....pizza og kærir vinir ........hafnarbakkinn og ennþá þessir kæru vinir ...........liggur við að ég gráti gleðitárum yfir því hvað ég á mikið af góðu fólki í kringum mig .

Vildi óska að það væru allir svona heppnir .

Ég legg út í þennan dag með bros á vör og gleði í hjarta :)

 

Veriði góð við hvert annað  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Fátt er betra

Jóna Á. Gísladóttir, 8.6.2008 kl. 13:53

2 identicon

Hvaða væmni er eiginlega kominn í kallinn? Þú ert farinn að blogga eins og 14 gelgja he he he.

Siggi (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 00:04

3 Smámynd: Haraldur Halldór

Takk fyrir kommentið  Jóna :)   Gaman fyrir mig að þú skulir hafa litið hér inn :)

En Siggi ...mjúki maðurinn sko ...hann er ennþá til ....þarf bara alvöru karlmann til að viðurkenna það  ;) 

Haraldur Halldór, 9.6.2008 kl. 09:08

4 identicon

Ég segi nú bara Mikið er gott að þér líður svona vel! Það að lesa svona pistla lætum mér líka líða betur :)

Kveðja að austan
Drífa frænka

Drífa frænka (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 11:13

5 identicon

Megi mjúki maðurinn lifa - mér finnst hann heillandi!   Húrra Húrra Húrra.

Ester Ósk (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband