Ég var beðinn um blogg

En hvað á maður að blogga um þegar maður er í bloggþurrð ?

Eða er maður kannski ekkert í bloggþurrð, nennir bara ekki að skrifa eitthvað út í bláinn ? 

Það er svo sem engin lognmolla í kringum mig og af nógu að taka ,salsað er stórskemmtilegt ,ég labbaði á fjall,var boðið í góða  súpu og er með hugann við  hugmyndasamkeppni svo ef þið hafið góðar hugmyndir af slagorðum fyrir heimasíðuna hjá Lýsi www.lysi.is  þá endilega senda mér í pósti :)

Bæði á íslensku og ensku ef mögulegt er :) 

Svo styttist víst í afmæli hjá mér og ég eldist ógnarhratt þó ég finni ekkert fyrir þessum aldri og finnist ég vera mun yngri en ég er :) 

Nóg að gera í vinnunni og mér finnst gaman að vinna hér og er alltaf að læra eitthvað nýtt og hana nú ,nú kom blogg eftir pöntun  :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lýsið léttir leiðum lund.  Lýsi lightends the roughes moods

Ólöf de Bont (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 17:53

2 identicon

Til hamingju með daginn

Kveðja frá okkur fyrir austan

Íris Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 08:58

3 identicon

Ein afmæliskveðja frá mér og strákunum líka...

Hvað ertu þá loksins orðinn 35???

Kv Drífa

Drífa (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 14:50

4 identicon

Drífa!! Hvað meinarðu!! Maðurinn lítur nú ekki út fyrir að vera deginum eldri en 30!!!

néhnéhnéhnéh

Íris Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband